Með margra ára reynslu í faginu, veitum við áreiðanlega og vandaða þjónustu.
Þakskipti & þakviðgerðir
Við leggjum sérstaka áherslu á uppsetningu, viðgerðir og viðhald þaka, til að tryggja endingu og öryggi.
Háþrýstiþvottur
Háþrýstiþvottur fyrir allar tegundir af yfirborðum til að fjarlægja óhreinindi og koma þeim í upprunalegt horf.
Niðurföll
Sérfræðingar okkar sjá um uppsetningu, hreinsun og viðhald á öllum gerðum niðurfalla.
Stíflulosun
Við leysum stíflur fljótt og örugglega hvort sem um er að ræða stíflur í niðurföllum, rörum eða skolpræsum, þá höfum við lausnina.
Þakrennur og niðurfallsrör
Við bjóðum upp á uppsetningu og viðhald á þakrennum og niðurfallsrörum til að tryggja að vatn flæði rétt frá húsinu þínu.
Almenn smíðavinna
Hvort sem um ræðir viðgerðir eða nýsmíði, höfum við reynslu og þekkingu til að framkvæma öll smíðaverkefni, stór sem smá.
HAFÐU SAMBAND
Við setjum þak yfir höfuðið á þér
Hringdu í 699-6980 eða sendu á okkur tölvupóst og við gerum þér tilboð í verkið.